„Andesít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Andesít''' er ísúr bergtegund með kísilsýrumagn á bilinu 52-67%. Andesít er [[gosberg]] og kemur upp sem hraun og gjóska í eldgosum. Finnst í [[megineldstöð]]vum og myndar þykk hraunlög þar sem útbreiðsla er oftast lítil. [[Hekla]] hefur oft gosið andesíti og mörg af þeim hraunum sem runnið hafa frá fjallinu á sögulegum tíma eru andesíthraun. Andesít er oftast nær dílalaust, grunnmassi glerkenndur með smásæjum kristölum af [[feldspat]], [[pýroxen]] og [[magnetít]].
 
[[Flokkur:Jarðfræði]]