„Glimmer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: '''Glimmer (Bíótít)''' hefur þunna plötulaga kristala. Er dökkbrún eða svart á litinn. Hefur skelplötugljáa og eru flögurnar stökkar. Finnst aðallega í innskotum sem hefur...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Glimmer (Bíótít)''' hefur þunna plötulaga kristala. Er dökkbrún eða svart á litinn. Hefur skelplötugljáa og eru flögurnar stökkar. Finnst aðallega í innskotum sem hefur fallið úr kvikuvessum á lokastigi storknunar.
Finnst aðallega í innskotum sem hefur fallið úr kvikuvessum á lokastigi storknunar.
 
* Harka: 2½-3
* Kristalgerð: Mónóklín
* Eðlisþyngd: 2,7-3,3
* Kleyni: góð
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson, (1999,) '''Íslenska Steinabókin,steinabókin''' 2.prentun, ISBN 9979-3-1856-2
 
{{stubbur}}