„Hallveig Ormsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hallveig Ormsdóttir''' (um [[1199]] - [[25. júlí]] [[1241]]) var íslensk kona á 13. öld. Hún var dóttir [[Ormur Jónsson Breiðbælingur|Orms Jónssonar]] Breiðbælings, goðorðsmanns á Breiðabólstað í Fljótshlíð, sem var sonur [[Jón Loftsson|Jóns Loftssonar]] í Odda, og Þóru frillu hans. Bróðir Þóru var Kolskeggur auðgi Eiríksson í Dal undir Eyjafjöllum. Ormur og Jón albróðir Hallveigar voru drepnir í Vestmannaeyjum [[6. ágúst]] [[1218]].
 
Fyrri maður Hallveigar var [[Björn Þorvaldsson]] goðorðsmaður á [[Breiðabólstaður í Fljótshlíð|Breiðabólstað]]. Hann var af [[Haukdælir|Haukdælaætt]], hálfbróðir [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar Þorvaldssonar]]. Þau áttu synina Klæng, sem [[Órækja Snorrason]] lét drepa í Reykholti á annan dag jóla 1241, og Orm goðorðsmann á Breiðabólstað. Björn var drepinn á Breiðabólstað [[17. júní]] [[1221]].Árið 1223 dó Kolskeggur auðgi og erfði Hallveig systurdóttir hans allt fé hans og var þá talin ríkasta kona landsins.
Lína 6:
 
[[Flokkur:Sturlungaöld]]
{{1199|1241}}