„Norðursvæðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: os:Цæгат территори; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Norður-svæðið''' ([[enska]]: ''Northern Territory'') er svæði í miðjum [[norður]]hluta [[Ástralía|Ástralíu]]. Það er fámennast af öllum [[fylki|fylkjum]] og svæðum Ástralíu með tæpa tvöhundruð þúsund íbua. Þar eru einungis þrjú byggðarlög sem eitthvað kveður að, það eru [[höfuðborg]]in [[Darwin (Ástralía)|Darwin]] á norðurströndinni, [[Alice Springs]] í [[suður]]hluta svæðisins og [[Katherine]] aðeins fyrir sunnan Darwin. Upphaflega var Norður-svæðið hluti af [[Nýlenda|nýlendunni]] [[Suður-Ástralía|Suður-Ástralíu]] (sem nú er fylki), en [[1911]] var það tekið af því og gert að [[sjálfstæði|sjálfstæðu]] svæði. Svæðið er mjög harðbýlt, meirihluti þess er þakinn [[eyðimörk]] og mjög lítið [[ræktarland]] er. Þar eru þó líka sumar af frægustu náttúruperlum Ástralíu, svo sem [[Uluru]] (eða Ayres-klettur), sem er líka einn helgasti staður [[Ástralskir frumbyggjar|frumbyggja]] svæðisins og í norðurhluta svæðisins er [[Kakadu þjóðgarður]]inn. Helstu atvinnuvegir svæðisins eru [[ferðaþjónusta]] og [[námugröftur]].
 
{{Stubbur|landafræði}}
Lína 43:
[[no:Nordterritoriet]]
[[oc:Territòri del Nòrd]]
[[os:Цæгат территори]]
[[pam:Northern Territory]]
[[pih:Northan Teritrii]]