„Hveðn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Sweden-isle-of-ven.jpg|thumb|[[Höfn]] á Hveðn]]
'''Hveðn''' ([[danska]]: ''Hven'', [[sænska]]: ''Ven'') er [[eyja]] í [[Eyrarsund]]i, miðja vegu á milli [[Skánn|Skánar]] og [[Sjáland]]s en þó nær [[Svíþjóð]] sem hún tilheyrir. Hún telst tilheyra Skáni og er nú hluti af [[Landskrona kommun]]. Eyjan er 7,5 [[FerkílómeterFerkílómetri|km²]] að stærð og þar búa um 370 manns. Eyjan er fræg sem staðurinn þar sem danski [[stjörnufræði]]ngurinn [[Tycho Brahe]] byggði [[stjörnuathugunarstöð]] sína; [[Stjörnuborg]], og höllina [[Úraníuborg]].
 
Eyjan er hæst 39 [[metermetri|metrar]] yfir [[sjávarmál]]i og er brött fram í sjó. Milt loftslag og leirkenndur jarðvegur gera að eyjan hentar vel til [[jarðrækt]]ar. Um nokkurra ára skeið hefur verið þar stunduð [[vínrækt]].
 
Helstu atvinnuvegir á eyjunni eru [[ferðaþjónusta]], [[fiskveiðar]], [[siglingar]] og [[landbúnaður]]. Áður var [[tígulsteinn|tígulsteinagerð]] í eynni. Höfuðstaður eyjunnar heitir [[Tuna]] og liggur á eyjunni miðri. Önnur þorp eru fiskiþorpið [[Kyrkbacken]] á vesturströndinni og [[Bäckviken]] á austurströndinni þangað sem [[ferja]]n gengur frá [[Landskrona]].