„Eva Longoria“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Selmam93 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Selmam93 (spjall | framlög)
Lína 21:
Evu langaði að verða fyrirsæta og sendi inn myndir til umboðsskrifstofa en var neitað vegna hæðar sinnar. Hún gekk í Marvin P. Baker grunnskólann og seinna Roy Miller menntaskólann og síðan útskrifaðist hún með B.S. gráðu úr háskóla í Texas. Á þessum tíma vann hún titilinn ''Ungrú Corpus Christi, Bandaríkjunum'' árið 1998. Eftir háskóla tók Eva þátt í hæfileikakeppni sem leiddi hana til [[Los Angeles]] og stuttu eftir það var hún uppgvötuð og fékk samning við umboðsmann.
 
=== Ferill===
Eva landaði fyrsta sjónvarpshlutverkinu sínu árið 2000 þegar hún fékk gestahlutverk í þætti af [[Beverly Hills 90210]]. Hún lék síðan annað gestahlutverk í ''General Hospital'' þetta sama ár. Stóra tækifærið kom þegar hún fékk hlutverk í ''The Young and the Restless'' þar sem hún lék Isabellu Braña Williams á árunum 2001-2003. Tímaritið ''People en Español'' útnefndu hana eina af fallegasta fólkinu árið 2003. Eftir ''The Young and the Restless'' lék hún í ''Dragnet''. Þrátt fyrir að þátturinn hafi aðeins enst í tvö ár gaf hann Evu annað hlutverk. Eftir Dragnet lék hún í tveimur misheppnuðum kvikmyndum, Señorita Justice, sem fékk slæmar viðtökur, og sjónvarpsmynd sem hét ''The Dead Will Tell''. Árið 2004 kom Eva sér á A-listann. Hún fékk hlutverk ''Gabrielle Solis'' í þáttunum [[Aðþrengdar eiginkonur]] sem urðu strax vinsælir. Eva hefur samt aldrei hugsað þannig að ferillinn hennar hafi orðið til svona snögglega: ''Mér finnst það fyndið þegar fólk segir að ég hafi orðið stjarna á einni nótti, vegna þess að ég hef verið að vinna við þetta í 10 ár.''
Eva fékk fyrsta hlutverk sitt árið 2000, sen gestaleikari í þáttunum ''[[Beverly Hills 90210]]''. Hún var einnig gestaleikari í einum þætti af ''[[General Hospital]]''. Stóra tækifærið hennar kom þetta sama ár þegar hún fékk hlutverk Isabellu Brana í þáttunum ''[[The Young and the Restless]]'' á árunum 2001 til 2003. People en Espanol setti hana á lista yfir „Fallegasta fólk í heimi“ árið 2003.
 
Stuttu eftir að hún byrjaði að leika í Aðþrengdum eiginkonum lék Eva í kvikmynd sem hét ''Carlita's Secret'' en hún varð ekki vinsæl. Árið 2005 fékk hún verðlaun fyrir frammistöðu sína sem Gabrielle Solis í Aðþrengdum eiginkonum og fékk hún tilnefningu Golden Globe verðlaunanna fyrir bestu leikkonu í sjónvarpsþáttaröð - Tónlistar- eða gamanþáttaröð ásamt meðleikkonum sínum. Þrátt fyrir að Eva eða einhver annar í leikaraliðinu hafi ekki fengið verðlaun var hún verðlaunuð á ALMA verðlaununum og valin skemmtikraftur ársins. Hún lék á móti [[Michael Douglas]] og [[Kiefer Sutherland]] í hasarmyndinni ''The Sentinel'' árið 2006 og var það fyrsta stóra hlutverk hennar í kvikmynd. Árið 20056 lék hún Sylviu í ''Harsh Times'' sem skartaði [[Freddie Rodriguez]] og [[Christian Bale]] í aðalhlutverkum.
Eftir að hafa yfirgefið ''The Young and the Restless'' lék hún í þáttunum ''[[Dragnet]]''. Þrátt fyrir að þátturinn hafi aðeins verið tvær seríur, gaf hann Evu annað aðalhlutverk á ferilskránna. Á eftir ''Dragnet'' lék hún í myndinni ''[[Señorita Justice]]'', sem hlaut litlar sem engar vinsældir og fór hún beint í búðir og á leigur. Þá lék hún einnig í sjónvarpsmyndinni ''[[The Dead Will Tell]]''. Árið 2004 fékk Eva hlutverk sem kom henni á A-listann. Hún fékk hlutverk sem [[Gabrielle Solis]] í þáttaröðinni ''[[Aðþrengdar eiginkonur]]''. Þátturinn varð strax vinsæll og var þar með ferill Evu orðinn nokkuð góður. Henni finnst samt ferillinn ekki hafa hoppað upp svona snögglega : „Mér finnst fyndið þegar fólk segir að ég hafi orðið stjarna á einni nóttu, vegna þess að ég er búin að vera í þessum bransa í 10 ár“.
 
Longoria heldur áfram að birtast á listum yfir fallegasta fólkið í [[Hollywood]] og var valin kynþokkafyllsta stjarnan (kvenkyns) árin 2005 og 2006 af tímaritinu Maxim og varð hún fyrsta konan til að sitja á toppi listans tvö ár í röð. Hún hefur einnig lent á fleiri listum. Það hafa gengið sögusagnir um það að hún muni leika ''Janet Van Dyne'' í kvimyndinni ''Avangers''.
 
Longora kemur til greina í hlutverk [[Mariah Carey|Mariuh Carey]] í sýningu á Broadway sem á að fjalla um söngkonuna. [[Leona Lewis]] er efst á blaði hjá Mariuh. [[Vanessa Hudgen]] og Eva koma báðar til greina ef Leona hafnar hlutverkinu.
 
Í arpíl 2009 toppaði Eva ''People en Español Los 50 Más Bellos'' listann. Hún var á forsíðunni ásamt Maite Perroni og Ana Bárbara.
 
==Einkalíf==
 
{{stubbur|æviágrip|leikari}}