„Flugumýri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Flokkar o.fl.
Lína 1:
'''Flugumýri''' er bær í [[Blönduhlíð]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]], við rætur [[Glóðafeykir|Glóðafeykis]]. Bærinn er landnámsjörð [[Þórir dúfunef|Þóris dúfunefs]] og þar hafa ýmsir höfðingjar búið, en þekktasti atburðurinn í sögu Flugumýrar er [[Flugumýrarbrenna]], erþegar reynt var að brenna [[Gissur Þorvaldsson]] þar inni 22. október 1253.
 
Kirkja hefur verið á Flugumýri frá fornu fari og var núverandi kirkja reist 1931. Kvennaskóli Skagfirðinga var á bænum 1880-1882 en þá var hann lagður niður.
 
Á fyrri öldum voru [[prestastefna|prestastefnur]] í [[Hólabiskupsdæmi]] oftast haldnar á Flugumýri.
 
Kvennaskóli Skagfirðinga var á Flugumýri 1880-1882 en þá var hann lagður niður.
 
[[Flokkur:Akrahreppur]]
[[Flokkur:Skagafjörður]]
[[Flokkur:Kirkjustaðir á Íslandi]]