„Kai Nielsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
image_caption = |
nafn = Kai Nielsen |
fæddur = [[1926]] |
látinn = |
skóli_hefð = [[Rökgreiningarheimspeki]] |
Lína 15:
hafði_áhrif_á = |
}}
'''Kai Nielsen''' (fæddur [[1926]]) er [[Kanada|kanadískur]] [[heimspekingur]] og [[prófessor]] ''emeritus'' við [[Háskólinn í Calgary|háskólann í Calgary]]. Hann kennir um þessar mundir heimspeki við [[Concordia-háskóli|Concordia-háskólann]] í [[Montreal]] í Kanada. Nielsen kenndi áður við [[New York-háskóli|New York-háskóla]] (NYU).
 
Nielsen fæst einkum við heimspeki heimspekinnar, [[siðfræði]], [[félagsleg heimspeki|félagslega heimspeki]] og [[stjórnspeki]]. Hann hefur einnig skrifað um [[trúarheimspeki]], en hann er yfirlýstur [[trúleysi]]ngi. Hann er einnig þekktur fyrir að verja [[Nytjastefna|nytjastefnu]] gegn gagnrýni [[Bernard Williams|Bernards Williams]].