„Formerki (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

m
proper minus sign
m (robot Breyti: pt:Número negativo)
m (proper minus sign)
'''Jákvæð tala''' er [[tala (stærðfræði)|tala]] sem er stærri en [[sifja|núll]], en '''neikvæð tala''' er tala sem er minni en núll. '''Formerki''' tölu er [[tákn]], sem skeytt er framan við töluna og segir til um hvort hún sé já- eða neikvæð. ´Formerkið er ýmist ''+'', sem þýðir að tala sé jákvæð (oftast sleppt við útskrift tölu) eða ''-'', sem þýðir að tala sé neikvæð. Merkingarlaust er að skeyta formerki við töluna núll, enda telst núll hvorki já- né neikvæð. (Stundum er þó skrifað -0−0, sem þýðir að tala sé neikvæð, en nærri núlli.)
[[Mengi]] jákvæðra og neikvæðra [[heiltala|heiltalna]] eru [[óendanleiki|óendanleg]], en [[teljanlegt mengi|teljanleg]].
1

breyting