„Íshokkí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Ice hockey
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hy:Մականախաղ; kosmetiske endringer
Lína 2:
'''Íshokkí''' (eða '''ísknattleikur''') er [[hópíþrótt]] sem fer fram á ís. Leikmenn eru á skautum og leikið er með kylfum um [[Pökkur|pökk]]. Íshokkí er oftast kallað ''hockey'' í [[Kanada]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] til styttingar frá ''ice hockey''.
 
Ísilögðum leikvanginum er skipt niður með 5 þverlínum. Þær eru: rauð miðjulína, 2 bláar línur sem afmarka sóknarsvæði hvers liðs og að lokum marklína sínhvorumegin ísvallarins. 6 leikmenn frá hvoru liði er inná í einu. 3 [[Framherji|framherjar]], 2 [[Varnarmaður|varnarmenn]] og 1 [[markmaður]]. Algengustu brotin eru ''Rangstæða'' en til að koma í veg fyrir hana þarf að flytja pökkinn á undan leikmanni í sókn, þ.e.a.s. yfir bláu línuna. ''Krækja'' ([[enska]]: ''Hooking'') er þegar leikmaður krækir með kylfunni í andstæðinginn. ''Slashing'' er þegar að leikmaður slær kylfunni í andstæðing.
 
{{stubbur}}
Lína 38:
[[hr:Hokej na ledu]]
[[hu:Jégkorong]]
[[hy:ՀոկեյՄականախաղ]]
[[id:Hoki es]]
[[it:Hockey su ghiaccio]]