„Örsmæðareikningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
útvíkkaði rauntalnaásinn
Lína 4:
</onlyinclude>
 
Helstu aðgerðirnir í örsmæðareikningi eru tvær, [[heildun]] og [[deildun]], sem einnig nefnast tegrun og diffrun. Einnig er [[markgildi]]shugtakið mjög mikilvægt, en til viðbótar koma [[ferilheildi]], [[stigull|stiglar]] og ýmsar aðrar aðgerðir.
 
Í örsmæðareikningi er fengist við stærðir sem verða [[óendanleiki|óendanlegar]] og því hefur reynst nauðsynlegt að víkka út [[rauntala|rauntalnaásinn]] þ.a. hann innihaldi einnig stökin plús og mínus óendanlegt. (Sjá [[útvíkkaði rauntalnaásinn]].)
 
== Hugmyndafræði ==