„Kíví (ávöxtur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Loðber''' (einnig nefnt '''kíví''' eða '''kívíávöxtur''')<ref name="oím">Orðabók Íslenskar Málstöðvar: [http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/search Leit að Kiwi]</ref><ref name="vv">Íslenski Vísindavefurinn: [http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1250 Svar við: Spurning: Úr hvaða tveimur ávöxtum er kívíávöxtur búinn til?]</ref> er [[ber]] sem vex á vínviðartegundinni [[Actinidia deliciosa]] og á uppruna sinn í suðurhluta [[Kína]]. Loðber eru oft tengd við [[Nýja Sjáland]] sökum þess að þau voru fyrst flutt þaðan til [[Vesturlönd|vesturlanda]] á [[1951-1960|sjötta áratug]] síðustu aldar og þá undir nöfnunum ''melonette'' og síðar sem ''Kiwifruit'', en það seinna var upprunalega vörumerki sem auka átti sölu. En upphaflega nefndist kívíávöxturinn ''kínverskt stikilsber'' (Chinese gooseberry) sem hefur oftast verið misþýtt sem '''kínverskt gæsaber''' <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2492643 Kiwi með öllum mat; grein í DV 1984]</ref> á íslensku, en gooseberry er [[stikilsber]].
 
==Tilvísanir==