„1699“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:1699
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ar:ملحق:1699; kosmetiske endringer
Lína 6:
Árið '''1699''' ('''MDCXCIX''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 99. ár [[17. öldin|17. aldar]]. Það hófst á [[fimmtudagur|fimmtudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] eða [[sunnudagur|sunnudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Thomas_kingo.jpg|thumb|right|Danska sálmaskáldið Thomas Kingo]]
* [[26. janúar]] - [[Pólsk-litháíska samveldið]], [[Feneyjar]] og [[Austurríki]] gerðu [[Karlowitz-sáttmálinn|Karlowitz-sáttmálann]] við [[Tyrkjaveldi]] þar sem Tyrkir létu eftir stóran hluta af löndum sínum í [[Austur-Evrópa|Austur-Evrópu]] og á [[Balkanskagi|Balkanskaga]].
Lína 17:
* [[20. desember]] - [[Pétur mikli]] fyrirskipaði að nýja árið skyldi hefjast [[1. janúar]] í stað [[1. september]] eins og áður hafði verið.
 
=== Ódagsettir atburðir ===
* [[Fiskmarkaðurinn í Billingsgate]] var formlega stofnaður með lögum frá [[Breska þingið|breska þinginu]].
 
== Fædd ==
* [[2. janúar]] - [[Ósman 3.]] Tyrkjasoldán (d. [[1757]]).
* [[31. janúar]] - [[Mathias Haydn]], austurrískur vagnsmiður (d. [[1763]]).
* [[10. desember]] - [[Kristján 6.]] Danakonungur (d. [[1746]]).
 
== Dáin ==
* [[12. mars]] - [[Peder Schumacher Griffenfeld]], danskur stjórnmálamaður (f. [[1635]]).
* [[21. apríl]] - [[Jean Racine]], franskt leikskáld (f. [[1639]]).
Lína 37:
[[am:1699 እ.ኤ.አ.]]
[[an:1699]]
[[ar:ملحق:1699]]
[[ast:1699]]
[[az:1699]]