„1691“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:1691
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ar:ملحق:1691; kosmetiske endringer
Lína 6:
Árið '''1691''' ('''MDCXCI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) var 91. ár [[17. öldin|17. aldar]] sem hófst á [[mánudagur|mánudegi]] samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]] en [[fimmtudagur|fimmtudegi]] samkvæmt [[júlíska tímatalið|júlíska tímatalinu]] sem er tíu dögum á eftir.
 
== Atburðir ==
[[Mynd:John_Castle_Limerick-seabhcan.jpg|thumb|right|[[Kastali Jóhanns landlausa]] og Thomond-brú við [[Limerick]].]]
* [[5. mars]] - [[Níu ára stríðið]]: Franskur her settist um spænska bæinn [[Mons]].
Lína 18:
* [[3. október]] - [[Limerick-sáttmálinn]] batt endi á átök milli [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálms]] og [[Jakobítar|Jakobíta]] á [[Írland]]i.
 
=== Ódagsettir atburðir ===
* [[Dúnkarkar]] skutu á [[England|enskar]] [[dugga|duggur]] og rændu fé í landi í [[Norðfjörður|Norðfirði]].
* [[Michel Rolle]] fann upp [[setning Rolles|setningu Rolles]].
Lína 24:
* [[Kalkamongólar]] gáfust upp fyrir [[Kingveldið|Kingveldinu]]; Þar með var stærstur hluti þess sem í dag er [[Mongólía]] orðinn hluti af [[Kína]].
 
== Fædd ==
* [[25. ágúst]] - [[Alessandro Galilei]], ítalskur arkitekt (d. [[1736]]).
* [[28. október]] - [[Peder Wessel Tordenskjold]] (d. [[1720]]), [[Noregur|norsk]] sjóhetja í [[Norðurlandaófriðurinn_mikliNorðurlandaófriðurinn mikli|Norðurlandaófriðnum mikla]] [[1700]]-[[1721]].
* [[7. desember]] - [[Ólafur Gíslason (biskup)|Ólafur Gíslason]], biskup í Skálholti frá [[1747]] (d. [[1753]]).
 
== Dáin ==
* [[1. febrúar]] - [[Alexander 8.]] páfi (f. [[1610]]).
* [[23. júní]] - [[Súleiman 2.]] Tyrkjasoldán (f. [[1642]]).
Lína 41:
[[am:1691 እ.ኤ.አ.]]
[[an:1691]]
[[ar:ملحق:1691]]
[[ast:1691]]
[[az:1691]]