„So You Think You Can Dance“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Selmam93 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 42:
| tv_com_id =
}}
'''So You Think You Can Dance''' (''Þannig að þú heldur að þú getir dansað?)'' er [[Bandaríkin|bandarískur]] raunveruleikaþáttur sem er sýndur á FOX í Bandaríkjunum.
 
Þættirnir fóru fyrst í loftið þann 20. júlí 2005 og hefur svipaðan tilgang og [[American Idol]] þættirnir, með þann tilgang að finna næstu stórstjörnustórstjörnur danslistarinnar. Þátturinn var búinn til af '''Simon Fuller''' og '''Nigel Lythgoe''' ogunnu erhugmyndavinnuna að þáttunum, en þeir eru framleiddur af ''19 Entertainment'' og ''Dick Clark Productions''. Mismunandi keppendur eru valdir í þáttunum, allt frá óþekktum götudönsurum til sigurvegara í alþjóðlegum keppnum. Allir keppendur verða að vinna sig í gegnum langt og strangt ferli og þurfa að geta dansað hina ýmsu stíla, með hinum ýmsu félögumdansfélögum í hverri viku til þess að kanna danssvið þeirra.
 
Þátturinn var sá vinsælasti sumarið 2006 hjá áhorfendum 18-49 ára. Kynnir fyrstu þáttaraðarinnar var ''Lauren Sánchez'', en núverandi kynnir þáttanna er hin breska [[Cat Deeley]]. Í ágúst 2006 var einnig tilkynnt um það að þættirnir yrði framleiddir á [[Nýja Sjáland|Nýja Sjálandi]], í [[Úkraína|Úkraínu]], [[Tyrkland|Tyrklandi]], [[Ísrael]], [[Kanada]], [[Þýskaland|Þýskalandi]], [[Grikkland|Grikklandi]], [[Pólland|Póllandi]], [[Malasía|Malasíu]], [[Holland|Hollandi]], [[Suður Afríka|Suður Afríku]] og [[Ástralía|Ástralíu]] ásamt nokkrum öðrum löndum.