„Ræðar tölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: jbo:dilcyna'u
Ojs (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Talnamengi}}
'''Ræðar tölur''' er [[talnamengi]] þeirra [[tala (stærðfræði)|talna]], sem tákna má sem [[hlutfall]] tveggja [[Heiltölur|heilla talna]] þar sem seinni talan er ekki [[núll]]. Mengi þetta er táknað með [[stafur|stafnum]] <math>\mathbb{Q}</math> sem stendur fyrir „Quotient“ eða [[hlutfall]] á [[Íslenska|íslensku]] og er [[stærðfræðileg skilgreining|skilgreint]] með [[Mengjaskilgreiningarritháttur|mengjaskilgreiningarhætti]] á eftirfarandi hátt:
 
:<math>\mathbb{Q} = \left\{\frac{m}{n} : m \in \mathbb{Z} \and n \in \mathbb{Z} \and n \ne 0 \right\}</math>