„Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Almabot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 1:
'''Bandamenn í [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]]ni''' voru þau ríki sem í því stríði börðust gegn hinum svokölluðu [[Öxulveldin|öxulveldum]]. Til hópsins teljast fyrst og fremst [[Bretland]], [[Frakkland]], [[Sovétríkin]], [[Kína]] og [[Bandaríkin]] en fleiri, smærri, þjóðir eru þó þeirra á meðal.
 
== Forsaga ==
Árið [[1904]] höfðu Frakkland og Bretland gengið í hernaðarbandalag sem var í fullu gildi við upphaf [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldarinnar]].
Á fjórða áratugnum voru blikur á lofti í [[alþjóðastjórnmál|evrópskum stjórnmálum]]. Ríkisstjórnir Breta og Frakka óttuðust báðar aukinn hernaðarlegan og iðnaðarlegan mátt [[Þýskaland|Þýskalands]]s og höfðu fullan hug á að standa saman ef til stríðs við Þjóðverja kæmi.
 
Frakkar voru líka hernaðarlegir bandamenn [[Pólland|Pólverja]]. Bretar og Pólverjar voru ekki í bandalagi en [[Forsætisráðherra Bretlands|forsætisráðherra]] Bretlands, [[Neville Chamberlain]], hafði heitið Pólverjum stuðning, ef Þjóðverjar réðust á þá.
Lína 30:
* [[Suður-Afríka]], [[1939]]
* [[Kanada]], [[1939]]
* [[Panama]], [[1941]]
* [[Kosta Ríka]], [[1941]]
* [[Dóminíska lýðveldið]], [[1941]]
Lína 85:
[[lt:Sąjungininkai (Antrasis pasaulinis karas)]]
[[lv:Sabiedrotie (Otrais pasaules karš)]]
[[mk:Сојузници од Втората светска војна]]
[[mt:Alleati tat-Tieni Gwerra Dinjija]]
[[nl:Geallieerden (Tweede Wereldoorlog)]]