„Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 117:
 
=== Verndun og eyðing ===
Nota má kerfistól svo sem verndun síðna eða eyðingu til að tryggja að æviágrip standist staðla Wikipediu. Hafa ber í huga að stjórnandi sem eyðir grein kann að hafa upplýsingar sem aðrir sem mótmæla hafa ekki,. efEf grein er eytt vegna viðkvæmra mála skal útskýra eyðinguna í tölvupósti til annaraannarra stjórnenda. Í þeim tilfellum þar sem mikil umræða er um ''viðkvæmt'' efni æviágrips má eyða umræðunni að henni lokinni þegar samstaða hefur náðst.
 
=== Eftir eyðingu æviágrips ===
Eftir eyðingu æviágrips skal athuga hvort færa megi efni í aðrar greinar, en hafa ber í huga að þessar reglur gilda um allar síður Wikipediu, aldrei skal færa efni úr æviágripi yfir í aðra grein eingöngu til að forðast eyðingu efnis sem telst ekki við hæfi.
 
Til að rita æviágrip í stað þess sem eytt hefur verið skal hafa máttarstólpana í huga. Umdeildar eyðingar má bera upp undir þann sem eyddi greininni, skoða skal hvert tilvik fyrir sig.