Munur á milli breytinga „Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks“

Wikipedia-greinar um lifandi fólk geta haft áhrif á líf þeirra. Þeir sem rita æviágrip skulu hafa það í huga að gjörðir þeirra geta talist siðlaus eða ólögleg ef illa er með farið. Æviágrip skal ávallt rita með vernd einkalífs viðkomandi í huga.
 
Ef ritað er um manneskju sem er markverð vegna eins eða tveggja atburða skal varast að tiltaka hvertsérhvert smáatriði, um viðkomandi; í besta falli verður greinin þá ekki sæmandi alfræðiriti, í versta falli er greinin alvarlegt brot á reglum Wikipediu um hlutleysi. '''Ef ívafi vafaleikur á skal færa æviágrip til útgáfu sem getur traustra heimilda, er hlutlaus og um viðkomandi.'''
 
=== Þekktar opinberar persónur ===
Skilnaðir og aðrir einkahagir eiga ekki heima í greinum nema það standist ofantalda skilgreiningu og skipti máli.
 
Ekki skal birta efni úr opinberum skjölum nema það hafi verið notað af fjölmiðli áður, en hafi það verið gert má leita til frumheimilda til að styðja við efnið.
 
=== Lítt þekkt fólk ===
Wikipedia inniheldur greinar um fólk sem telst markvert en er lítt þekkt. Í þeim tilvikum skal hemja sig og birta aðeins efni sem tengist markverðugleika þess og hunsa efni sem tengist honum ekki.
 
Efni sem kastar rýrð á orðspor viðkomandi skal nota með aðgát, í mörgum löndum er nóg að endurtaka slíkt til þess að brjóta lög, þó svo að heimilda sé getið. Þeir sem ekki eru opinberar persónur njóta yfirleitt meiri verndar fyrirí lögunumlögum. Slíkt efni skal aðeins nota ef það tengist markverðugleika viðkomandi og æviágripið tilgreinir að um sé að ræða ásakanir án þess að taka afstöðu til þeirra.
 
=== Greinar um fólk sem er þekkt fyrir eitt atvik ===
Ef viðkomandi kvartar undan því að nákvæm fæðingardagsetning er gefin upp skal aðeins tilgreina fæðingarárið.
 
Jafnframt skal ekkialdrei birta heimilisföng, netföng, símanúmer eða aðrar slíkar upplýsingar fyrirum lifandi fólk, en þó má yfirleitt tengja í vef sem viðkomandi heldur úti.
 
 
=== Vernd nafna ===
Vandlega skal íhuga það hvort að nöfn tengdra aðila þurfi að koma fram í greininni. Nöfn maka, barna og annaraannarra fjölskyldumeðlima skal yfirleitt ekki birta nema þá að viðkomandi sé einnig talinn markverður. Einkum skal varast að birta nöfn ólögráða einstaklinga.
 
Ef nöfn annaraannarra aðila eru fjarlægð úr æviágripum skal koma fram á tengdri spjallsíðu hví það var fjarlægt.
 
=== Um sambandshagi ===
Í þeim tilfellum þar sem æviágrip fjallar um hjónaband, skilnað eða aðra sambandshagi þar sem nafn væntanlegs, núverandi eða fyrrum maka hefur verið birt í áreiðanlegum heimildum er leyfilegt að birta nafnið nema það hafi verið sett lögbann á birtingunbirtingu þess.
 
== Viðhald á æviágripum ==