„Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 43:
 
== Heimildir ==
 
=== Ábyrgar heimildir ===
{{Aðalgrein|Wikipedia:Áreiðanlegar heimildir}}
Efni um lifandi fólk skal geta heimilda. Án áreiðanlegra heimilda gæti efnið innihaldið frumrannsóknir og óstaðfestanlegar setningarfullyrðingar sem gætu leitt til málaferla vegna rógburðar.
 
Efni um lifandi fólk sem eingöngu er að finna í vafasömum heimildum skal ekki nota, hvorki sem heimild né sem ytri tengil.
 
VaristVarast skal að endurtaka slúður. AthugaðuAthuga skal hvort að heimildin sé áreiðanleg, hvort að efnið sé kynnt sem sannleikur, og, jafnvel þó að satt sé, hvort efnið hæfi ''alfræðigrein'' um viðkomandi.
 
Varist sérstaklega hringdans þar sem óstaðfest efni er sett á Wikipediu, sem svo er birt af fréttamiðlum sem eru því næst skrifaðir inn sem heimildir fyrir staðhæfingunni.
 
=== Fjarlægið umdeilanlegt efni sem hefur lélegar eða engar heimildir ===
FjarlægiðFjarlægja skal allt umdeilanlegt efni sem ekki samræmist þeim kröfum sem gerðar eru til heimilda eða þar sem reglur máttarstólpanna eru brotnar.
 
Ef greinin öll er umdeilanleg og ekki er til eldri útgáfa sem er hlutlausari þá skal eyða greininni án umræðu.
Lína 72:
 
=== Breytingar viðkomandi á eigin æviágripi ===
Í sumum tilfellatilfellum getur sá sem æviágripið er um sjálfur ákveðið að breyta henni, annað hvortannaðhvort sjálfur eða í gegnum fulltrúa sinn. Þó að Wikipedia letji fólk til þess að skrifa um sjálft sig þá á að sýna því skilning ef viðkomandi er að taka út efni sem byggist á lélegum eða engum heimildum.
 
Ef nafnleysingiónafngreindur notandi tæmir hluta síðunnar eða hanasíðuna alla, þá skal hafa í huga að þetta gæti verið tilraun til þess að fjarlægja efni sem getur valdið vandræðum,; í þeim tilfellum skal ekki líta svo á sem þetta hafi verið skemmdarverk heldur biðja viðkomandi um að gera grein fyrir áhyggjum sínum af æviágripinu.
 
== Persónuvernd ==