„1914“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Purbo T (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mhr
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: myv:1914 ие; kosmetiske endringer
Lína 4:
[[19. öldin]]|[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|
}}
== Á Íslandi ==
* [[Sigurður Eggerz]] tók við embætti [[Íslandsráðherra]].
* [[Knud Zimsen]] kjörinn borgarstjóri [[Reykjavík]]ur.
Lína 18:
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[28. júní]] - [[Franz Ferdinand erkihertogi]], ríkisarfi [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríkis-Ungverjalands]] og kona hans Sophie vegin af serbneska þjóðernissinnanum [[Gavrilo Princip]].
* [[28. júlí]] - Í kjölfar morðsins á Franz Ferdinand lýsti Austurríki-Ungverjaland stríði á hendur [[Serbía|Serbíu]]. Upphaf [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]].
* [[1. ágúst]] - [[Stríðsyfirlýsing]] [[Þýskaland]]s á hendur [[Rússland]]i. Herútboð í Þýskalandi og [[Frakkland]]i.
* [[2. ágúst]] - Þjóðverjar hernámu [[Lúxemborg]].
* [[2. ágúst]] - [[Tyrkjaveldi]] skuldbatt sig til hlutleysis í leynisamningi við Þjóðverja.
* [[3. ágúst]] - Þjóðverjar lýstu stríði á hendur [[Frakkland|Frökkum]].
* [[4. ágúst]] - Þýskur her réðst inn í [[Belgía|Belgíu]]. Í kjölfar þess lýsti [[Bretland]] stríði á hendur Þýskalandi. [[Bandaríkin]] lýstu yfir hlutleysi.
* [[15. ágúst]] - [[Panamaskurðurinn]] opnaður fyrir skipaumferð.
* [[20. ágúst]] - Þjóðverjar náðu [[Brussel]] á sitt vald.
Lína 39:
* [[10. október]] - [[Karl I., Rúmeníukonungur|Karl I.]], konungur [[Rúmenía|Rúmeníu]].
 
== [[Nóbelsverðlaunin]] ==
*[[Nóbelsverðlaun_í_eðlisfræðiNóbelsverðlaun í eðlisfræði|Eðlisfræði]] - [[Max von Laue]]
*[[Nóbelsverðlaun_í_efnafræðiNóbelsverðlaun í efnafræði|Efnafræði]] - [[Theodore William Richards]]
*[[Nóbelsverðlaun_í_læknisfræðiNóbelsverðlaun í læknisfræði|Læknisfræði]] - [[Robert Barany|Robert Bárány]]
*[[Nóbelsverðlaun_í_bókmenntumNóbelsverðlaun í bókmenntum|Bókmenntir]] - Voru ekki veitt þetta árið
*[[Friðarverðlaun Nóbels|Friðarverðlaun]] - Voru ekki veitt þetta árið
 
Lína 127:
[[mr:इ.स. १९१४]]
[[ms:1914]]
[[myv:1914 ие]]
[[nah:1914]]
[[nap:1914]]