„Lance Armstrong“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vls:Lance Armstrong
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m burt með óþarfa pípu
Lína 3:
 
==Ferill==
Armstrong hóf feril sinn í [[þríþraut]], hann var keppandi í eldri flokkum frá því hann var 15 ára, Það kom svo með tímanum að hann hefði mestu hæfileikanna á reiðhjólinu. Hann keppti mikið í áhugamannahjólreiðum og vann U.S. amateur götuhjólreiðakeppnina, árið eftir hafnaði hann í 14 sæti í götuhjólakeppnini á [[ólympíuleikar||Ólympíuleikunnum]] [[1992]]. Seinna sama ár hóf hann ferilinn sem atvinnumaður. Hann varð heimsmeistari 1993 og fékk því að gangast [[regnbogatreyjan|regnbogatreyjunni]]
 
Hann fékk inngöngu hjá liðinu [[Motorola]] til 1996 þegar krabbameinið hafði sagt sitt og þurfti því að hætta hjólreiðum og talið var þá að hann myndi aldrei ná sér aftur til að halda áfram sem keppnishjólari. Eftir að hann lýsti yfir að hann hyggðist hefja aftur að hjóla fékk hann samning hjá [[Frakkland|franska]] hjólaliðinu [[Cofidis]], ekki gekk að ná sigrum hjá hjólreiðakappanum. Eftir að ferillinn hans hóf niðurfall lýsti hann yfir að hann hyggðist hætta hjólreiðum fyrir fullt og allt.