„Vestfirðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.220.119.101 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bjarki S
Lína 50:
 
Norðurhluti [[Breiðafjörður|Breiðafjarðar]] telst einnig til Vestfjarða. Frá [[Bitrufjörður|Bitrufirði]] að botni Gilsfjarðar er stutt leið, og svæðið er þannig vel landfræðilega afmarkað. Svæðið einkennist af djúpum [[fjörður|fjörðum]], miklu fuglalífi og auðugum fiskimiðum. Þar bjuggu á miðöldum helstu auðmenn Íslands. Áður fyrr byggði afkoma fólks að mestu leyti á sjósókn, hlunnindum og hefðbundnum búskap. Á Vestfjörðum eru margir bæir og þorp þar sem afkoman byggir að stærstum hluta á sjávarútvegi og þjónustu.
 
Einar verulega óvegfæra strandlengja íslands er hér frá Hvalsá á ströndum til Kaldalóns við norðanvert djúp.
 
Vestfirðir skiptust áður í fimm [[sýslur á Íslandi|sýslur]]: [[Austur-Barðastrandarsýsla|Austur-Barðastrandarsýslu]], [[Vestur-Barðastrandarsýsla|Vestur-Barðastrandarsýslu]], [[Vestur-Ísafjarðarsýsla|Vestur-Ísafjarðarsýslu]], [[Norður-Ísafjarðarsýsla|Norður-Ísafjarðarsýslu]] og [[Strandasýsla|Strandasýslu]], en nú er venja að tala fremur um Barðastrandarsýslu, Ísafjarðarsýslur og Strandir.