„Orkustofnun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Tæmdi síðuna
Ahjartar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Fyrirtæki |
nafn = Orkustofnun (OS)|
merki = [[Mynd:os_logo.jpg|center|thumb|]]|
gerð = Ríkisstofnun|
slagorð = |
stofnað = [[1. júlí]] [[1967]]|
staðsetning = Grensásvegur 9, 108 [[Reykjavík]]|
lykilmenn = [[Guðni A. Jóhannesson]], [[orkumálastjóristjóri]]|
starfsmenn = 35|
starfsemi = Ráðgjöf í orku- og auðlindamálum|
vefur = [http://www.os.is www.os.is]
}}
 
 
'''Orkustofnun''' er ríkisstofnun sem starfar undir yfirstjórn i[[ðnaðarráðuneyti]]sins.
Hlutverk hennar er samkvæmt lögum um Orkustofnun:
 
* að vera ríkisstjórninni til ráðuneytis um orkumál og önnur auðlindamál sem stofnuninni eru falin með lögum og veita stjórnvöldum ráðgjöf og umsagnir um þau mál
* að standa fyrir rannsóknum á orkubúskap þjóðarinnar, á orkulindum landsins og hafsbotnsins og á öðrum jarðrænum auðlindum þannig að unnt sé að meta þær og veita stjórnvöldum ráðgjöf um skynsamlega og hagkvæma nýtingu þeirra
* að safna gögnum um orkulindir og aðrar jarðrænar auðlindir, nýtingu þeirra og orkubúskap landsmanna, varðveita þau og miðla upplýsingum til stjórnvalda og almennings
* að vinna að áætlanagerð til langs tíma um orkubúskap þjóðarinnar og hagnýtingu orkulinda og annarra jarðrænna auðlinda landsins og hafsbotnsins
* að stuðla að samvinnu þeirra sem sinna orkurannsóknum og samræmingu á rannsóknarverkefnum
* að fylgjast í umboði ráðherra með framkvæmd opinberra leyfa sem gefin eru út til rannsóknar og nýtingar jarðrænna auðlinda * og reksturs orkuvera og annarra meiri háttar orkumannvirkja
* að annast umsýslu Orkusjóðs
 
Að auki skal Orkustofnun annast eftirlit með fyrirtækjum sem starfa samkvæmt raforkulögum (nr. 65/2003). Eftirlit stofnunarinnar varðar setningu tekjumarka og eftirlit með gjaldskrám fyrir sérleyfisstarfsemi raforkufyrirtækja, bókhaldslegan aðskilnað fyrirtækja sem stunda mismunandi starfsemi samkvæmt lögunum og eftirlit með gæði raforku.
 
[[Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðuþjóðanna]] (JHS) starfar innan vébanda Orkustofnunar.
[[Íslenskar orkurannsóknir]] (ÍSOR) voru fyrrum hluti Orkustofnunar en eru nú sjálfstætt ríkisfyrirtæki.
 
[[Flokkur:Íslensk fyrirtæki]]
{{S|1967}}
[[en:National Energy Authority]]