„Sundlaugar og laugar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Er átt við fornmenn? Langfæstir þeirra voru víkingar.
(Er átt við fornmenn? Langfæstir þeirra voru víkingar.)
 
==Saga sundlauga á Íslandi==
Í fyrstu notuðu [[víkingar]] sér [[hver]]ahita til að þvo þvott sinn og til að baða sig í.
 
Vitað er um þrettán laugar sem notaðar voru til forna og um fjórar eru enn nothæfar.<ref>[http://www.vst-rafteikning.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VST]] á bls. 4 „Landnámsöld“</ref> [[Snorralaug í Reykholti]] er ein af þeim laugum sem enn eru nothæfar, og hún er einnig sú fyrsta sem getið er.<ref>[http://www.laeknabladid.is/2005/07/nr/2067 Læknablaðið]- Heitar laugar á Íslandi til forna</ref> Árið [[1821]] hófst sundkennsla<ref>[http://www.vst-rafteikning.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VST]] á bls. 4 „Upphaf sundkennslu“</ref> og árið [[1824]] var fyrsta sundfélag Íslands stofnað<ref>[http://www.vst-rafteikning.is/media/frettabref/Gangverk020201.pdf Gangverk]- fréttabréf [[VST]] á bls. 4 „Fyrsta sundfélagið“</ref> en það bar nafnið [[Sundfélag Reykjavíkur]].
 
Óskráður notandi