„Nintendo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lo:ນິນເທັນໂດ
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: als:Nintendo; kosmetiske endringer
Lína 1:
'''Nintendo''' er fyrirtæki sem hannar og gefur út [[tölvuleikur|tölvuleiki]] og [[leikjatölva|leikjatölvur]].
 
== Leikjatölvur ==
=== Nintendo Entertainment System (NES) ===
[[Mynd:Nintendo entertainment system.jpeg|thumb|80px|right| Nintendo Entertainment System]]
{{aðalgrein|Nintendo Entertainment System}}
''Nintendo Entertainment System'', eða NES, er 8-bita leikjatölva gefin út af Nintendo í Norður-Ameríku, Brasilíu, Evrópu, Asíu og Ástralíu. Japanska útgáfan er kölluð Famicom. Nes er vinsælasta leikjatölva síns tíma í Asíu og Norður-Ameríku. Nintendo segjast hafa selt 60 milljón NES eintaka um allan heim.
 
=== Super Nintendo Entertainment System (SNES) ===
[[Mynd:Super Nintendo Entertainment System-USA.jpg|thumb|80px|right| Super Nintendo Entertainment System]]
{{aðalgrein|Super Nintendo Entertainment System}}
Lína 16:
SNES hefur verið seld í yfir 49 milljón eintökum um allan heim.
 
=== Nintendo 64 ===
{{aðalgrein|Nintendo 64}}
[[Mynd:Nintendo 64.jpg|thumb|80px|right| Nintendo 64]]
Lína 23:
Nintendo 64 hefur selst í yfir 32.93 milljónum eintökum þann [[31. mars]] [[2005]].
 
=== GameCube (NGC) ===
{{aðalgrein|GameCube}}
[[Mynd:NGC Gamecube.jpg|thumb|80px|right| Nintendo GameCube]]
Lína 30:
Nintendo GameCube hefur selst í yfir 21.20 milljón eintökum [[30. september]] [[2006]].
 
=== Wii ===
[[Mynd:Wii at E3 1.png|thumb|80px|right| Nintendo Wii]]
{{aðalgrein|Wii}}
Lína 37:
Aðalmöguleiki Wii er þráðlausi stýripinninn, eða [[Wii fjarstýring]]in sem skynjar hreyfingu í þrívíðu umhverfi. Stýripinninn kemur með Nunchuk sem er viðbót við hann sem skynjar einnig hreyfingu. Stýripinninn er einnig með hátalara,hallaskynjara og hristing og hægt er að slökkva á tölvunni með stýripinnanum. Leikjatölvan er einnig með [[WiiConnect24]] sem er alltaf kveikt á þó það sé slökkt á vélinn og tekur lítið rafmagn. Þó er hægt að taka það af og á hvernær sem maður vill. Með leikjatölvunni fylgir [[Wii Sports]]. Í Japan fylgir leikurinn ekki með en hægt er að kaupa hann sér. Wii hefur selt yfir 3 milljón eintök [[10. janúar]] [[2007]].
 
=== Game Boy línan ===
{{aðalgrein|Game Boy línan}}
[[Mynd:Game Boy Advance SP.jpg|thumb|80px|right| GameBoy Advance SP]]
''Game Boy línan'' er handleikjatölva með [[batterí]]i og er gefinn út af Nintendo. Það er ein af mest seldu leikjatölvu línu, með meira en 188 milljón eintök seld um allann heim. Upprunalega [[Game Boy (leikjatölva)]] hefur selst í 70 milljón eintökum, meðan [[Game Boy Color]] hefur selst í 50 milljón eintökum. [[Game Boy Advance]] hefur náð að seljast í yfir 76.79 milljón eintökum [[30. september]] [[2006]]. Einnig eru til [[Game Boy SP]] og [[Game Boy Micro]].
 
=== Nintendo DS/DS Lite ===
[[Mynd:Nintendo DS Lite (top open on).jpg|thumb|80px|right| Nintendo DS Lite]]
{{aðalgrein|Nintendo DS}}
Lína 59:
[[Flokkur:Leikjatölvur]]
 
[[als:Nintendo]]
[[ar:نينتندو]]
[[bar:Nintendo]]