„OpenStreetMap“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þórir Már (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Raymond (spjall | framlög)
+ image
Lína 13:
| commercial = Nei
}}
[[File:Steve Coast - OSM im Rheinland (0604).jpg|thumb|Steve Coast, 2009]]
 
'''OpenStreetMap''' ([[skammstöfun|skammstafað]] '''OSM''') er samvinnuverkefni með það að markmiði að búa til [[frjáls hugbúnaður|frjálst]] kort af [[Jörðin|heiminum]]. Verkefnið er [[wiki]]-verkefni (líkt og [[Wikipedia]]) sem hver-sem-er getur lagt fram gögn í og bætt þannig kortagrunninn, en bæði grunnurinn sjálfur og afleidd kort byggð á honum eru undir [[Creative Commons]] Attribution-ShareAlike 2.0 hugverkaleyfinu.