„Vilhjálmur Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tr:Vilhjálmur Einarsson
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vilhjálmur Einarsson''' (f. [[5. júní]] [[1934]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[íþróttir|íþróttamaður]] og [[skólastjóri]] frá [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]]. Hann vann [[silfurverðlaun]] í [[þrístökk]]i á [[Sumarólympíuleikarnir 1956|sumarólympíuleikunum 1956]] í [[Melbourne]] í [[Ástralía|Ástralíu]]. Vilhjálmur var valinn fyrsti [[íþróttamaður ársins]] á Íslandi [[20. janúar]] [[1956]] en hann var valinn 4 sinnum í viðbót, [[1957]], [[1958]], [[1960]] og [[1961]].
 
Vilhjálmur er faðir [[Einar Vilhjálmsson|Einars Vilhjálmssonar]] [[spjótkast]]ara, [[Sigmar Vilhjálmsson|Sigmars Vilhjálmssonar]] sjónvarpsmanns og [[Unnar Vilhjálmsson|Unnars Vilhjálmssonar]] íþróttakennara í Menntaskólanum á Akureyri.
 
{{Stubbur|æviágrip}}