„Hlunnindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Tók út athygli, reyndi að betrumbæta
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók út athygli, reyndi að betrumbæta
Lína 1:
'''Hlunnindi''' eru ýmis konar landnytjar sem fylgja ákveðnum [[Jörð|jarðeignum]]. Áður fyrr skiptu hlunnindi oft sköpum varðandi ábúð og mynduðu jafnvel grundvöll að ríkidæmi einstakra jarðeigenda. Hlunnindi teljast hluti af verðmæti lands og nýting þeirra getur eftir atvikum verið í höndum landeiganda, leiguliða eða annarra. Sums staðar, eins og á norðanverðum [[Strandasýsla|Ströndum]] og á [[Breiðafjörður|Breiðafjarðareyjum]] geta hlunnindi verið meginuppistaða í búskap á viðkomandi svæði og er þá talað um ''hlunnindabúskap'', og nytjandinn kallaður '''hlunnindabóndi'''.
 
Til hlunninda teljast m.a.: