„Forngríska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ja:古代ギリシア語
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
 
== Mállýskur ==
 
[[Gríska]] var farin að greinast í ólíkar [[Mállýska|mállýskur]] áður en grískumælandi hópar fólks settust fyrst að í [[Grikkland]]i en þó ekki að fullu fyrr en eftir landnámið.
 
Venjulega eru mállýskur snemmgríska og klassíska tímans flokkaðar í fjóra eða fimm mállýskuhópa:
 
* '''Attíska-jóníska'''
** [[Jónísk gríska|Jóníska]]
** [[Attísk gríska|Attíska]]
 
* '''Miðgríska'''
** [[Arkadíska-kýpverska]]
** [[Æólíska|Æólíska-akkæíska]]
*** [[Æólíska]] (Böótíska, [[Lesbísk gríska|lesbíska]], þessalíska)
*** [[Akkæíska]] (aðallega [[Argos|argverska]])
 
* '''Vestur-gríska'''
** Norðvestur-gríska (öll afbrigði af [[Dóríska|dórísku]] og hugsanlega [[Fornmakedóníska|fornmakedónísku]])
 
Arkadísku-kýpversku mállýskurnar virðast vera skyldastar [[Mýkenska|mýkenískri]] grísku, sem er elsta skráða málstig grískunnar, talað á meginlandi Grikklands og á [[Krít (eyja)|Krít]] um [[16. öld f.Kr.|16.]]-[[11. öld f.Kr.]]; sennilega eru arkadísku-kýpversku mállýskurnar komnar af mýkensku mállýskunni. Norðvestur-grísku mállýskurnar eða dórísku mállýskurnar eru mest frábrugðnar öllum hinum. Deilt er um tengsl milli æólísku og attísku-jónísku mállýskanna á elsta stigi þeirra.
Lína 42 ⟶ 41:
 
== Frekari fróðleikur ==
* Buck, Carl Darling, ''The Greek Dialects'' (London: Duckworth, 2003). ISBN 1-85399-556-8
* Palmer, Leonard R., ''The Greek Language'' (Oklahoma: University of Oklahoma Press, 1996). ISBN 0-8061-2844-5
 
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|27228|Er einhver munur á forngrísku og nýgrísku?}}
 
{{Stubbur}}