„Kafbátur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mr:पाणबुडी
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:USS Virginia (SSN-774) bravo sea trials.jpg|thumb|right|''[[USS Virginia]]'' er [[kjarnorkukafbátur]].]]
'''Kafbátur''' er [[bátur]] sem er byggður þannig að hann getur farið í kaf og siglt í kafi í lengri tíma. Kafbátar eru notaðir af öllum helstu [[floti|flotadeildflotum]]um helstu herjum heims og við [[rannsókn]]ir neðansjávar. [[Kjarnorka|Kjarnorkuknúnir]] kafbátar geta dvalið lengi neðansjávar. Ómannaðir [[rannsóknarkafbátur|rannsóknarkafbátar]] geta kafað á meira dýpi en mannaðir. Sumar tegundir kafbáta geta verið í kafi í allt að hálft ár í einu. Sjónpípan, sem hægt er að skjóta upp þegar kafbátur marar í kafi, og er til að sjá upp fyrir yfirborð sjávar (til óvina) er nefnd ''hringsjá'' (eða ''kringsjá'').
 
[[Gavia]] er ómannaður smákafbátur til neðanjávarrannsókna hannaður af [[Hafmynd ehf]].