„Stöðlakot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
byrjun
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stöðlakot''' (áður '''Stuðlakot''') er [[steinbær]] í [[Miðbær Reykjavíkur|miðbæ Reykjavíkur]] sem stendur við [[Bókhlöðustígur|Bókhlöðustíg]] 6b6. Húsið er líklega reist árið[[1872]] í núverandi mynd, og er hugsanlega elsti steinbærinn í Reykjavík.
 
[[Jón Árnason (hinn ríki)|Jón Árnason]], nefndur hinn ríki, eignaðist Stöðlakot árið [[1850]] og átti kotið til dauðadags [[1874]]. Hann stóð að gagngerðri endurbyggingu bæjarins [[1872]] og hlóð með grjóti. Herma sagnir að til þess hafi verið notað tilhöggvið grjót sem af gekk við byggingu [[Hegningarhúsið|Hegningarhússins]]. Bendir þetta til þess að Stöðlakot sé elsti steinbærinn í Reykjavík. Stöðlakot hét um tíma ''Narfabær''.