„Skarkoli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipti út f. wpsnið using AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
}}
 
'''Skarkoli''' (eða '''rauðspretta''') ([[fræðiheiti]]: ''Pleuronectes platessa'') er [[flatfiskur]] og [[botnfiskur]] sem finnst á 0-200 m dýpi á [[sandur|sand]]- og [[leir]]botni. Skarkoli er algengur á [[grunnslóð]] allt í kringum Ísland en mest er af honum fyrirvið vestan- og sunnanvert landið. Hann grefur sig oft á botninn þannig að augun ein standa upp úr.
 
Algeng stærð hér við Ísland er 30–50 sm. Liturinn er breytilegur eftir[[botnlag]]i og lit botnsins. Hreistur skarkola er slétt og mjög smátt og slétt og ekki skarað. Í roðinu eru misstórir rauðir blettir. Kjafturinn er lítill og tennurnar smáar. Vinstri hliðin er oftast hvít. Skarkoli lifir á ýmis konar [[hryggleysingjar|hryggleysingjum]], [[skeldýr]]um, [[smákrabbadýr]]um og [[ormur|ormum]] og ýmsum smáfiskum svo sem [[sandsíli|sandsílum]].