„Víkingaskip“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Viking_landing.jpg|thumb|right|Víkingaskipið ''[[Íslendingur (skip)|Íslendingur]]'' kemur að landi í [[L'Anse Auxaux Meadows]] á [[Nýfundnaland]]i árið [[2000]]. ]]
'''Víkingaskip''' er heiti sem notað er yfir ýmsar gerðir skipa sem notuð voru í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] á [[víkingaöld]] eða frá því á [[9. öldin|9. öld]] og fram á [[12. öldin|12. öld]]. Þessi skip voru mismunandi að stærð en öll svipuð að gerð, þ.e. [[súðbyrðingur|súðbyrt]] með eitt, ferhyrnt [[rásegl]] miðskips, sveigt [[kjölur|kjöltré]] og háa stafna og [[hliðarstýri]]. Þeim var bæði hægt að sigla og róa, þótt erfitt sé að hugsa sér að hægt hefði verið að hreyfa t.d.til dæmis [[knörr]]inn mikið með þeim hætti.
 
== Tegundir víkingaskipa ==
* [[Langskip]] eða [[dreki (skip)|dreki]] (yfir 50m langur með fleiri en 60 árar)
* [[Knörr]] (breiðari og hærri en langskip)
Lína 10:
* [[Skeið (skip)|Skeið]] (yfir 30m langur með allt að 60 árum)
 
== Fræg víkingaskip ==
* [[Ásubergsskipið]]
* [[Gaukstaðaskipið]]
Lína 16:
* [[Skuldelevskipin]]
 
== TengillTenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=418444&pageSelected=0&lang=0 ''Norsku víkingaskipin''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1956]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=411572&pageSelected=8&lang=0 ''Amma Haraldar hárfagra fékk meðal annars kjölturakka og páfugl í haug sinn - frásögn dr. Pet Fett um norsk víkingaskip''; grein í Morgunblaðinu 1950]