„Safabóla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Biggi11 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Safabóla''' er bóla eða blaðra í frumum sem er full af vatni og úrgangsefnum. Í dýrafrumum eru safabólurnar margar og litlar en í plöntufrumunum eru þær stórar og fáar,…
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. apríl 2009 kl. 23:16

Safabóla er bóla eða blaðra í frumum sem er full af vatni og úrgangsefnum. Í dýrafrumum eru safabólurnar margar og litlar en í plöntufrumunum eru þær stórar og fáar, því stærri sem safabólurnar eru því stærri eru frumurnar en frumur geta stækkað allt að 300 þegar safabólurnar draga mikið vatn í sig.