„Svante Arrhenius“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Biggi11 (spjall | framlög)
Ný síða: Svante August Arrhenius fæddist 19. febrúar, 1859 í Svíþjóð en hann var sonur Svante Gustaf Arrhenius og Carolinu Christinu Thunberg. Hann var sænskur vísindamaður, upprunaleg…
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. apríl 2009 kl. 19:02

Svante August Arrhenius fæddist 19. febrúar, 1859 í Svíþjóð en hann var sonur Svante Gustaf Arrhenius og Carolinu Christinu Thunberg. Hann var sænskur vísindamaður, upprunalega eðlisfræðingur, en hann var einn af stofnendum vísinda eðlisefnafræðirinnar. Árið 1884 skrifaði hann doktors ritgerð um jónir og eiginleika þeirra, Kenning hans var ekki viðtekin í fyrstu, en hann hlaut að lokum Nóbelsverðlaun í efnafræði árið 1903 fyrir hana.