„Þykkvibær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Valgarður (spjall | framlög)
Lína 1:
{{Staður á Íslandi|staður=Þykkvibær|vinstri=65|ofan=115}}
'''Þykkvibær''' er [[þorp]] í [[Rangárþing ytra|Rangárþingi ytra]], á suðurströnd [[Ísland]]s. Þykkvibær tilheyrði áður [[Djúpárhreppur|Djúpárhreppi]]. Þykkvibær er helst þekktur fyrir kartöflurækt og er þar að finna fyrirtækið [[Þykkvabæjar]] sem sérhæfir sig í vinnslu á [[kartöflur|kartöflum]].
 
Þykkvibær er í Rangárþingi Ytra, á milli Þjórsár og Hólsár, um það bil 1,6 kílómetra frá sænum eins og segir í þekktum texta. Fyrst er getið um Þykkvabæ í kirkjubók Oddakirkju árið 1270. Ekki er vitað hvenær byggð hófst í Þykkvabæ. Bærinn stendur í austanverðu landnámi Þorkels Bjálfa í Háfi.
 
 
 
Þykkvibær er elsta sveitaþorp á Íslandi og var eina sveitaþorpið á landinu í 900-1000 ár. Þetta gamla sveitaþorp er staðsett í Rangárþingi Ytra, á suðurstönd Íslands eða sirka 1,6 kílómetra frá sænum. Áður en að Þykkvibær, Rangárvallarhreppur og Holta- og Landsveitarhreppur voru sameinaðir þann 9. júní 2002 kölluðu Þykkbæingar sinn landshluta Djúpárhrepp, en Djúpárhreppur varð til árið 1936 við skiptingu Ásahrepps.
 
 
== Tenglar ==