„Fornpersneska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ragnheidurb (spjall | framlög)
Ný síða: Fornpersar héldu í fleigrúnarformið einfaldlega vegna hefðarinnar og hugsanlega þar sem það var auðveld leið til að letra í leirplötur og á steinveggi. Fræðimenn í da…
 
Ragnheidurb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Við fyrstu sýn líkist Fornpersneska letrið, fleigrúnum Súmera og Akkadiana, þ.e.a.s. er samsett úr fleiglaga táknum, sem hafa verið pressuð í leir eða hoggin í stein. Lögun og gerð táknanna er þó ekki með beina samsvörun í eldri málin.
 
Fornpersar héldu í fleigrúnarformið einfaldlega vegna hefðarinnar og hugsanlega þar sem það var auðveld leið til að letra í leirplötur og á steinveggi.