„Brahmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Katlaros (spjall | framlög)
Ný síða: Brahmi er forn ritkerfi frá suður Asíu. Það er atkvæðisstafróf frá um 500 f.k. Brahmi er með mikilvægari ritkerfi heims ef tekið er mið af áhrifum þess á önnur ritkerfi.…
 
Katlaros (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Brahmi er forn ritkerfi frá suður Asíu. Það er atkvæðisstafrófatkvæðastafróf frá um 500 f.k. Brahmi er með mikilvægari ritkerfi heims ef tekið er mið af áhrifum þess á önnur ritkerfi. Mörg elstu sögulegu rit sem fundist hafa á Indlandi eru skráð með Brahmi.
 
Brahmi er Forfaðir hundruða ritkerfa sem finnast í suður, suðaustur og austur Asíu. Meðal annars Tælensku, Tíbesku og Japönsku svo dæmi séu tekin.