„Gamli kennaraskólinn“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Gamli kennaraskólinn''' er hús að [[Laufásvegur|Laufásvegi]] 81, þar sem [[Kennaraskóli Íslands]] var til húsa að hausti tilfrá [[1908]], þegar húsið var nýreist, ogeða ári eftir að skólinn var stofnaður með lögum. Húsið er friðað.
 
Í kjallara hússins var skólastjóraíbúð, og þar bjó t.d. [[Freysteinn Gunnarsson]], rithöfundur og skólastjóri, í yfir 40 ár ásamt konu sinni Þorbjörgu. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3187620 Bókhneigð ungmenni;grein í Alþýðublaðinu 1970]</ref>
Óskráður notandi