„Líftækni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HVN03 (spjall | framlög)
m laga þar sem vantaði stóra stafi
HVN03 (spjall | framlög)
m stafsetningarvilla
Lína 13:
Saga hátækniiðnaðar á Íslandi er stutt, aðeins um 20 ár. Atvinnulíf landsmanna þróaðist nær alla tuttugustu öldina í nálægð við náttúruauðlindir. Það var ekki fyrr en undir lok aldarinnar að vísindi og tækni urðu drifkraftur nýrra atvinnugreina. Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar voru á Íslandi stofnuð mörg fyrirtæki sem byggðust á rannsóknum og þróun (r&þ).
 
Frá tíunda áratug síðustu aldar hefur gætt vaxandi grósku í líftækni- og lyfjarannsóknum og samstarf íslenskra líftæknifyrirtækja og einstakra vísindamanna við erlend fyrirtæki og stofnanir hefur aukist. Árið 2004 voru líftæknifyrirtæki á annan tug í landinu. Til dæmis má nefna eftirfarineftirfarandi fyrirtæki:
 
* Árið [[1996]] var [[deCODE]] Inc í Bandaríkjunum stofnað og stuttu síðar [[Íslensk erfðagreining]] ehf. á Íslandi. Í upphafi var Íslensk erfðagreining að leita að [[erfðavísir|erfðavísum]] sem valda sjúkdómum á Íslandi og markaðssetja þær upplýsingar.