„Líftækni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Línubil, stafsetning o.fl. Fjarlægi netföng
HVN03 (spjall | framlög)
m laga þar sem vantaði stóra stafi
Lína 5:
 
== Saga Líftækni==
Sögu líftækni er hægt að rekja langt aftur í aldir. Hugtakið líftækni kom ekki fram á sjónarsviðið fyrr en [[1919]], en margt gerðist í sögu líftækni fyrir þann tíma þó það hafi ekki verið skilgreint sem líftækni. Bruggun bjórs er ein elsta líftæknilega aðferðin og hafa menn bruggað bjór síðan löngu fyrir kristKrist. Upp úr [[1600]] og fram að 20. öldinni voru gerðar mikilvægar uppgötvanir á sviði líffræðinnar. Menn öðluðust þekkingar á frumum, [[frumdýr]] og bakteríur voru skilgreindar, borið var kennsl á bakteríutegundir og aðferðir þróaðar til að lita og greina [[bakteríur]]. Menn öðluðust þekkingar á [[prótein|próteinum]], ensímum og [[litningur|litningum]].
 
Á fyrri hluta 20. aldarinnar og fram undir miðja öldina bættist enn í þekkingarflóruna. Gen voru tengd við ættgenga sjúkdóma, vaxtarhormón mannsins voru uppgötvuð sem og [[sýklalyf]] voru fundin upp. Sýnt var fram á um 1944 að DNA sé aðal undirstaða gena og í kjölfar þess voru gerðar rannsóknir og tilraunir sem tengdust [[DNA]] og á seinni hluta 20. aldarinnar urðu gífurlegar framfarir í þekkingu á DNA. Upp úr [[1980]] voru menn farnir að nýta þá þekkingu sem þeir höfðu um og umritun þess og voru þá mýs fyrst klónaðar. Upp úr 1980 voru menn einnig farnir að erfðabreyta plöntum.<ref>Biotechnology Institute. http://www.biotechinstitute.org/what_is/timeline.html</ref>
Lína 85:
[[Háskólinn á Akureyri]] býður einn íslenskra háskóla upp á sérhæft nám í líftækni, en nám á skyldum sviðum er einnig í boði við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], [[Landbúnaðarháskóli Íslands|Landbúnaðarháskóla Íslands]] og [[Háskólinn á Hólum|Háskólann á Hólum]]. Líftækni er tiltölulega ný grein innan Háskólans á Akureyri og hefur verið kennd frá haustinu 2002. Alls hafa um 65 nemendur skráð sig í nám í Líftækni og þar af 26 lokið námi. Á Vorönn 2009 eru 17 nemendur skráðir við brautina.<ref>Ása Guðmundardóttir. Háskólinn á Akureyri</ref> Líftækni býður upp á marga atvinnumöguleika og gæti þetta orðið iðnaður framtíðarinnar. Líftækni iðnaður er alþjóðlegur og er haldin árleg sýning þar sem helstu aðilar í líftæknigeiranum koma saman. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum og gestafjöldinn árið 2007 var yfir 22.000 manns frá 64 löndum.<ref>Samtök Iðnaðarins. http://www.si.is/starfsgreinahopar/liftaekni/frettir-og-greinar/nr/3098 </ref>
 
Auk háskólanna og ofangreindra fyrirtækja stunda rannsóknastofnanir á borð við [[Matís]] og [[Nýsköpunarmiðstöð Íslands]] rannsóknir á sviði líftækni. Starfsmenn við raunvísindaskor háskólansHáskólans á akureyriAkureyri standa að eftrifarandieftirfarandi rannsóknum:
 
* Arnheiður Eyþórsdóttir, aðjúnkt. Sjávarlíftækni og sjávarörverufræði. Lífvirk efni úr sjávarlífverurm