„Sjávarútvegur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
HVN01 (spjall | framlög)
Hugtakið skilgreint betur
Lína 1:
'''Sjávarútvegur''' er [[hugtak]] sem erfitt er að skilgreina á einn hátt. Orðið ''fisheries'' er oft notað yfir sjávarútveg í enskumælandi löndum og [[Sjávarútvegsfræði | sjávarútvegsfræðingar]] kalla sig gjarnan ''fisheries scientists'' á [[Enska | ensku]]. Þó á hugtakið ''fishing industry'' líklega betur við. Sjávarútvegur snýst ekki bara um [[fiskveiðar]]. Hann er í raun allt ferlið frá [[rannsóknir | rannsóknum]] á umhverfi [[auðlind]]arinnar, þ.e. [[haf]]inu og allt þar til afurðin er komin á disk [[neytandi | neytenda]] á innlendum eða [[alþjóðlegur | alþjóðlegum]] mörkuðum. Aðalmarkmið sjávarútvegs er því ekki að veiða [[fiskur | fisk]], heldur að selja fiskafurðir.<ref>Sjávarútvegsmiðstöðin. Sótt þann 22. apríl 2009 af [http://www.unak.is/?d=21&m=page&f=viewPage&id=583 vef Sjávarútvegsmiðstöðvarinnar, Háskólanum á Akureyri].</ref>
'''Sjávarútvegur''' er [[atvinnuvegur]] sem snýst um [[sjósókn]] ellegar [[fiskveiði|fiskveiðar]] og [[fiskvinnsla|fiskvinnslu]].
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
== Tengt efni ==