„Lífvirk efni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HVN02 (spjall | framlög)
HVN02 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Lífvirk efni eru [[efni|efni]] eða [[efnasamband|efnasambönd]] sem hafa e-h mælanleg áhrif á efni eða [[efnaskipti|efnaferla]]. Þessi efni geta haft heilsubætandi áhrif eða draga úr áhættu á ákv. [[sjúkdómur|sjúkdómum]]. Lífvirk efni geta virkað bæði á [[maður|menn]] og [[dýr|dýr]].
 
 
Lína 5:
==Lífvirk efni úr sjávarlífverum==
 
Fundist hafa lífvirk efni úr möttuldýrum sem koma í veg fyrir að krabbameinsfrumur skipti sér: Efnið ''diazonamid A'' úr möttuldýrinu ''Dalazona angulata'', en efnið bindur sig við þunna próteinhimnu sem aðskilur [[litningur|litninga]] dótturfrumanna tveggja við frumuskiptingu sem veldur því að skiptingin stöðvast, krabbameinsfruman er því ófær um að vaxa og drepst á endanum<ref>Lifandi vísindi 16 tbl. bls 30-38. ''Lyfjaskápur framtíðarinnar''. (2006).</ref>. Einnig hafa verið einangruð efnin ''Didemnin B'', ''Aplidine'' og ''Ecteinascidin'' sem hafa verið prófuð sem [[lyf|lyf]] gegn [[krabbamein|krabbameini]].<ref>Rinehart KL. (2000). ''Antitumor compunds from tunicates''. Medicinal Research reviews, 20, 1-27 </ref>
 
 
Þykkni úr Miðjarðarhafsþörungnum ''Padina pavonica'', sem er hafsbotnsþörungur, hefur í mörg ár verið notað gegn beinþynningu í [[kona|konum]] á breytingarskeiði og endurbyggir gljúp [[bein|bein]] aldraðra.<ref>Lifandi vísindi 16 tbl. bls 30-38. ''Lyfjaskápur framtíðarinnar''. (2006).</ref>
 
 
Einnig hefur fundist efni sem þróa má sem [[lyf|lyf]] fyrir [[slitgigt]] sem leiðir oft til bólgu í [[slímhúð]] í [[liður|liðum]]. Þetta efni má finna í [[kóraldýrinu]] ''Pseudopteria elisabethae'' og kallast efnið ''pseudopetrosín''. Efnið hefur einnig græðandi áhrif á sár og virkni gegn öðrum bólgumyndunum.<ref>Lifandi vísindi 16 tbl. bls 30-38. ''Lyfjaskápur framtíðarinnar''. (2006).</ref>
 
 
Fundist hefur [[kúlufiskur]] sem myndar [[taugaeitur]] í [[húð|húð]] og [[líffæri|innyflum]] sem linar sársauka og verður bráðum notað sem [[verkjalyf]]. Eitrið heitir ''tetrodoxin'' og er framleitt af [[gerlar|bakteríum]] sem eru í [[fiskur|fiskinum]].<ref>Lifandi vísindi 16 tbl. bls 30-38. ''Lyfjaskápur framtíðarinnar''. (2006).</ref>
 
 
Til eru bakteríutegundir í [[setlögum]] á [[hafsbotni]] sem hafa svipuð áhrif og [[sýklalyf|sýklalyf]] og einnig eru nokkrar [[tegundir]] sem geta hamlað vexti krabbameinsfrumna. Ýmsar [[gerlar|bakteríur]] og [[svampdýr|svampdýr]] framleiða efni sem hafa áhrif gegn [[astmi|astma]].<ref>Lifandi vísindi 16 tbl. bls 30-38. ''Lyfjaskápur framtíðarinnar''. (2006).</ref>
 
[[svampdýr|Svampdýrið]] ''Haliclona'' framleiðir [[efni|efni]] sem virkar gegn [[malaría|malaríu]], [[berklar|berklum]] og [[alnæmi|eyðni]].
Fundist hefur efni í [[kjötætuormi]] sem hægt er að nota gegn [[heilakölkun]].<ref>Lifandi vísindi 16 tbl. bls 30-38. ''Lyfjaskápur framtíðarinnar''. (2006).</ref>
 
Fundist hefur efnið ''Bryostatin'' í [[mosadýri]] sem hefur hamlandi áhrif á vöxt krabbameinsfuma.
 
==Heimildir==