„Efnasmíðagas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Efnasmíðagas''' (enska: ''synthesis gas'' eða ''syngas'') er [[gas]] sem samanstendur af H<sub>2</sub> og CO í misstórum hlutföllum.<ref>Boyle (2004).</ref> Efnasmíðagas er hægt að mynda með [[gösun]] úr mismunandi [[kolvetni]]suppsprettum, til dæmis úr [[kol]]um eða úr ýmiskonar lífmassa, svo sem [[Viður|viði]], [[Hálmur|hálmi]], [[Matur|matarafgöngum]], [[rusl]]i eða [[skólp]]i.<ref>Jansson (2008).</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==