„ART Medica“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HVN03 (spjall | framlög)
Ný síða: Artmedica býður upp á tæknifrjóvgun. Starfsemi hennar hófst árið 1991 á kvennadeild LSH. Í upphafi var gert ráð fyrir að 100-150 pör yrðu meðhöndluð árlega en þörfin…
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
'''Artmedica''' býður upp á [[tæknifrjóvgun]]. Starfsemi hennar hófst árið 1991 á kvennadeild LSH. Í upphafi var gert ráð fyrir að 100-150 pör yrðu meðhöndluð árlega en þörfin var brýnni og starfsemi jókst. Fyrst var boðið upp á hefðbundnar glasafrjóvgunarmeðferðir þar sem notaðar voru kynfrumur frá sjálfu parinu en fljótlega var boðið uppá frystingu fósturvísa og smásjárfrjóvganir voru í boði 1997. Árið 2000 hófust glasafrjóvgunarmeðferðir með gjafaeggjum. Árlega eru gerðar um 300-320 glasa- og smásjárfrjóvganir, 300 tæknisæðingar, 500 sæðisrannsóknir og 80-90 pör fá meðferð þar sem settir eru upp frystir fósturvísar. Fyrsta barnið sem til varð við glasafrjóvgun á Íslandi fæddist árið 1992 en yfir 1000 börn síðan þá. Árið 2004 flutti starfsemin í sérhannað húsnæði undir nafninu ART Medica og er einkarekin af læknunum Guðmundi Arasyni og Þórði Óskarssyni. Starsmenn sækja ráðstefnur um ófrjósemi og tæknifrjóvganir víða um heim ár hvert.<ref>Sögulegt yfirlit''''http://www.artmedica.is/id/1000022</ref>
 
 
== Neðanmálsgreinar ==