„Dísilolía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
 
== Dísilolía sem unnin er úr hráolíu ==
Hægt er að vinna dísilolíu úr hráolíu með [[þrepaeiming]]u við um það bil 200 - 350°C við 1 atm þrýsting.<ref>[http://www.eia.doe.gov/kids/energyfacts/sources/non-renewable/diesel.html „Energy Information Administration“].</ref><ref>Moore, Stanitski og Jurs (2008).</ref> Dísilolían samanstendur aðallega af kolvetniskeðjum með fjölda kolefnisatóma á bilinu 10 - 18. Auk þess inniheldur hún mismikið af brennisteini, köfnunarefni og öðrum óhreinindum eftir því hvernig hráolían, sem hún er unnin úr, er samsett.<ref>Jansson (2008).</ref> Dísilolía sem unnin er úr hráolíu inniheldur milli 18 og 30% meiri orku á rúmmál en [[bensín]].<ref>[http://www.eia.doe.gov/kids/energyfacts/sources/non-renewable/diesel.html „Energy Information Administration“].</ref><ref>Moore John W., Conrad L. Stanitski og Peter C. Jurs. (2008). Chemistry: The Molecular Science (Thomson, Brooks Cole</ref>
 
== Lífdísilolía ==