„Sameind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
Lína 56:
 
Þegar reynt er að skilgreina nákvæmlega hvort tiltekin skipan atóma sé "nógu stöðug" til að líta megi á hana sem sameind, segir [[Alþjóðasamtök um fræðilega og hagnýta efnafræði|IUPAC]] að hún "verði að samsvara lægð á [[mættisorkuyfirborð]]inu sem er nógu djúp til að fanga a.m.k. eitt titringsástand".<ref name="iupac"/> Þessi skilgreining er aðeins háð styrk víxlverkunarinnar milli atómanna, ekki eðli hennar. Raunar telur hún með veikt tengdar samstæður sem yfirleitt væri ekki litið á sem sameindir, svo sem [[helín]]-[[tvíliða|tvíliðuna]] He<sub>2</sub>, sem hefur aðeins eitt [[bundið ástand|bundið]] titrings-ástand<ref>{{cite journal |author=Anderson JB |title=Comment on "An exact quantum Monte Carlo calculation of the helium-helium intermolecular potential" [J. Chem. Phys. 115, 4546 (2001)] |journal=J Chem Phys |volume=120 |issue=20 |pages=9886–7 |year=2004 |month=May |pmid=15268005 |doi=10.1063/1.1704638 |url=}}</ref> og er svo laustengt að hennar verður sennilega aðeins vart við mjög lágan hita.
 
==Heimildir==
 
 
{{Tengill ÚG|lmo}}