„Háhitasvæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Amk~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Amk~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Saga jarðhitanýtingar ==
Talið er að maðurinn hafi öldum saman nýtt sér [[jarðhiti|jarðhita]] til að mæta ýmsum þörfum. Þar má nefna notkun til baða, þvotta, matseldar og iðnaðar. Ein frægasta [[laug|laugin]] á [[Ísland|Íslandi]] er líklega [[Snorralaug]]. <ref name="Sam">Sótt 15. Apríl 2009 á [http://www.samorka.is/Apps/WebObjects/Samorka.woa/1/wa/dp?detail=1000373&id=1000091&wosid=cStLrvZeLkmNrlIAbpm55w heimasíðu Samorku]</ref> Þá bendir ýmislegt til þess að [[jarðhiti]] hafi verið notaður til [[ylrækt|ylræktar]] t.d. í [[Hveragerði]] og [[Flúðir|Flúðum]]. Eins og nafn þeirra bendir til, voru voru [[Þvottalaugar|Þvottalaugarnar]] í [[Laugardalur|Laugardalnum]] lengi vel notaðar til þvotta og upp úr 1930 var farið að nota þær til [[húshitun|húshitunar]]. [[Laugardalur|Laugardalurinn]] telst þó til [[lághitasvæði|lághitasvæða]]. Þegar [[olíukreppa]] skall á árið 1970 hófst mikil vinna við að finna orkugjafa sem leysti olíu og kol af hólmi til kyndingar. Í dag eru opinberar [[hitaveita|hitaveitur]] á fjórða tug og litlar sveita[[hitaveita|hitaveitur]] tæplega tvö hundruð. <ref name="Samorka"/>