„Afródíta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Sköpun: Breytti "Kynferðislegri löngun" í "losta", þar sem það er nútímalegra og beinna orðalag.
Lína 14:
Hann geymdi því börn sín neðanjarðar, fest með [[keðja|keðjum]] í [[svartur|svörtu]] [[hellir|hellum]] [[Tartaros]]ar.
 
Þetta reiddi Gaju og lagði hún á ráðin með börnum sínum gegn Úranosi. Sá yngsti, Krónos, réðst að föður sínum og [[gelding|geldi]] hann. Þegar hann henti afskornum [[kynfæri|kynfærum]] föður síns í [[sjór|sjóinn]], gaus upp mikil [[sjófroða]] og var mikill [[gusugangur]]. Fæddi þetta atvik af sér Afródítu, hina [[íðilfagurt|íðilfögru]] gyðju [[kynferðisleg löngunlosti|kynferðislegrar löngunarlosta]] og ástar.
 
Einnig féllu dropar af [[blóð]]i Úranosar á jörðina og þar spruttu fram [[vera (andi)|verur]] er kallast [[Erinjur]] eða [[refsinornir]], sem hrella huga [[glæpamaður|glæpamanna]].